Sálfræðiþjónusta

EMDR áfallameðferð (Eye Movement Desensitization and Reprocessing)

Skjólstæðingum Sigurhæða er vísað í áfallameðferð að undangengnu hópastarfi.

EMDR er heildstæð sálfræðileg meðferð sem þróuð var til að vinna úr afleiðingum áfalla.

Meðferðin er gagnreynd og árangursmiðuð. Þó að sumir þættir EMDR séu sameiginlegir öðrum meðferðarnálgunum, eru þarna atriði sem telja má einstök og tilheyra EMDR eingöngu. 

Meðferðin samanstendur af átta hlutum sem skjólstæðingur er leiddur í gegnum, án áreynslu. Fjöldi skipta er sirka 5-8.

Previous
Previous

Lögregluþjónusta

Next
Next

Túlkun og réttindafræðsla