Stuðningsviðtal

Í viðtölunum er beitt tilfinningalegri nálgun út frá tengslum, trausti, tíma og tilverurétti þar sem lögð er áhersla á að mæta innri og ytri stöðu hverrar konu. Henni er gefið færi á að vinna með afleiðingar ofbeldisins sem hún er að takast á við, með því að fá staðfestingu, innsýn, leiðréttingu og samkennd.

Í sameiningu er fundin rétt leið til uppbyggingar.

Next
Next

Forviðtal